Ferill 370. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1988–89. – 1058 ár frá stofnun Alþingis.
111. löggjafarþing. – 370 . mál.


Ed.

895. Frumvarp til laga



um veitingu ríkisborgararéttar.

(Eftir 2. umr. í Ed., 19. apríl.)



1. gr.

    Ríkisborgararétt skulu öðlast:
1.     Adams, Carl John, sjómaður og smiður í Reykjavík, f. 23. janúar 1962 í Simbabve.
2.     Almazan, Irene Sigríður, húsmóðir á Seltjarnarnesi, f. 5. júní 1968 í Keflavík.
3.     Aviles, Patricio Hernan Cepeda, verkstjóri í Reykjavík, f. 30. ágúst 1955 í Chile.
4.     Bjarni Geir Ársælsson, nemandi í Reykjavík, f. 28. desember 1968 í Reykjavík.
5.     Chan, Kin Chung, matreiðslumaður í Reykjavík, f. 4. mars 1956 í Hong Kong.
6.     Copeland, Katarzyna Maria Krystyna Kasprzyk, skrifstofumaður í Reykjavík, f. 23. nóvember 1951 í Póllandi.
7.     Dowrch, Jassin, barn í Reykjavík, f. 21. október 1977 í Danmörku.
8.     Driscoll, Matthew James, kennari í Reykjavík, f. 15. maí 1954 í Bandaríkjunum.
9.     Du, Cuc Kim, iðnverkakona í Reykjavík, f. 13. október 1952 í Víetnam.
10.     Du, Duc Phuoc, verkamaður í Reykjavík, f. 6. júlí 1966 í Víetnam.
11.     Du, Fhuong Kim, verslunarmaður í Reykjavík, f. 7. október 1969 í Víetnam.
12.     Du, Hai Phuoc, nemandi í Reykjavík, f. 30. janúar 1973 í Víetnam.
13.     Du, Hong Kim, nemandi í Reykjavík, f. 17. október 1974 í Víetnam.
14.     Du, Loan Kim, verkakona í Reykjavík, f. 29. september 1967 í Víetnam.
15.     Du, Nha Nhon, afgreiðslumaður í Reykjavík, f. 14. ágúst 1923 í Kína.
16.     Du, Seng Chun, matreiðslumaður í Reykjavík, f. 24. júní 1954 í Víetnam.
17.     Du, Tai Phuoc, þjónn í Reykjavík, f. 3. júlí 1965 í Víetnam.
18.     Du, Thu Kim, iðnverkakona í Reykjavík, f. 26. ágúst 1963 í Víetnam.
19.     Hammadi El Amrani, Mohamed, verkamaður á Kjalarnesi, f. 12. janúar 1946 í Marokkó. Fær réttinn 6. september 1989.
20.     Hughes, Mary Elizabeth Anne, verkakona á Akureyri, f. 16. desember 1954 í Englandi.
21.     Huynh, Hoa Tu, iðnverkakona í Reykjavík, f. 16. maí 1957 í Víetnam.
22.     Huynh, Muoi A., starfsstúlka í Reykjavík, f. 24. desember 1949 í Víetnam.
23.     Huynh, Thanh Le, nemandi í Reykjavík, f. 13. september 1968 í Víetnam.
24.     Huynh, Tinh Sieu, iðnverkakona í Reykjavík, f. 20. september 1949 í Víetnam.
25.     Kentish, Oliver John Royston, kennari í Reykjavík, f. 25. júní 1954 í Englandi.
26.     Lam, Ngoc, húsmóðir og matreiðslumaður í Reykjavík, f. 19. maí 1932 í Víetnam.
27.     Lovísa Guðmundsdóttir, meinatæknir í Reykjavík, f. 10. desember 1953 í Danmörku.
28.     Mahaney, Stella Marie, nemandi í Reykjavík, f. 22. febrúar 1962 í Bandaríkjunum.
29.     Martino, Yvan Dominic, barn í Reykjavík, f. 29. apríl 1980 í Bandaríkjunum.
30.     Mebrouk, Abderrazak, nemandi í Reykjavík, f. 7. apríl 1963 í Marokkó. Fær réttinn 3. október 1989.
31.     Mechiat, Sayd, húsgagnasmiður í Reykjavík, f. 7. desember 1950 í Alsír.
32.     Morales, Marcela Roxanna Escobar, húsmóðir í Reykjavík, f. 19. apríl 1963 í Chile.
33.     Orongan, Julisa Neis, húsmóðir í Kópavogi, f. 29. september 1960 á Filippseyjum. Fær réttinn 3. ágúst 1989.
34.     Pedersen, Birthe Annelise, húsmóðir í Reykjavík, f. 23. júlí 1936 í Danmörku.
35.     Pepito, Basilía, húsmóðir í Grindavík, f. 2. mars 1947 á Filippseyjum.
36.     Radmanesh, Mohammad Bagher, efnafræðingur í Reykjavík, f. 4. október 1961 í Íran. Fær réttinn 4. október 1989.
37.     Rostucher, Raymond Fred, trésmiður í Keflavík, f. 28. desember 1955 í Bandaríkjunum. Fær réttinn 11. ágúst 1989.
38.     Ruso, Jeronimo Luchoro, sjúkrahússtarfsmaður í Reykjavík, f. 1. október 1948 á Spáni.
39.     Rubner, Miriam, starfsstúlka í Reykjavík, f. 4. júlí 1949 í Ísrael.
40.     Sker, Valter, verkamaður í Reykjavík, f. 12. nóvember 1953 í Júgóslavíu. Fær réttinn 27. október 1989.
41.     Spencer, Farzaneh Jafari, húsmóðir í Keflavík, f. 25. desember 1944 í Íran.
42.     Stross, Þórdís, fiðluleikari í Reykjavík, f. 13. desember 1963 í Reykjavík.
43.     Strupler, Margrit, bóndakona í Rangárvallasýslu, f. 24. júní 1947 í Sviss.
44.     Thayer, Elín María, kennari í Reykjavík, f. 8. september 1964 í Reykjavík.
45.     Tosti, Luciano, framreiðslumaður í Reykjavík, f. 7. febrúar 1955 á Ítalíu.
46.     Tumarao, Nelia, húsmóðir í Reykjavík, f. 10. apríl 1954 á Filippseyjum. Fær réttinn 20. september 1989.
47.     White, George Thomas, deildarfulltrúi í Reykjavík, f. 15. febrúar 1949 í Englandi.
48.     Zapanta, Mayeth Sta. Ana, starfsstúlka í Reykjavík, f. 14. febrúar 1965 á Filippseyjum.

2. gr.

    Nú fær maður, sem heitir erlendu nafni íslenskt ríkisfang með lögum, og skulu þá börn hans, fædd síðan, heita íslenskum nöfnum samkvæmt lögum um mannanöfn, en hann skal, þá er hann hlýtur íslenskt ríkisfang, taka sér íslenskt eiginnafn — ásamt því sem hann ber fyrir — er börn hans taka sem kenningarnafn. Honum skal þó heimilt, ef hann kýs heldur, að breyta svo eiginnafni sínu að það fullnægi kröfum laga um mannanöfn.

3. gr.

    Lög þessi öðlast þegar gildi.