Ferill 182. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1988–89. – 1058 ár frá stofnun Alþingis.
111. löggjafarþing. – 182 . mál.


Nd.

1222. Frávísunartillaga



í málinu: Frv. til l. um aðskilnað dómsvalds og umboðsvalds í héraði.

Frá Pálma Jónssyni, Páli Péturssyni, Ragnari Arnalds,


Hreggviði Jónssyni, Valdimar Indriðasyni, Ólafi Þ. Þórðarsyni


og Matthíasi Bjarnasyni.



    Þar sem frumvarp þetta, ef að lögum verður, á eigi að taka gildi fyrr en 1. júlí 1992 og um málið standa deilur meðal lagamanna og á Alþingi er ekki einhugur um afgreiðslu þess lítur deildin svo á að ástæða sé til að athuga þetta mál betur og samþykkir að vísa því til ríkisstjórnarinnar.