Ferill 76. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1989. – 1059 ár frá stofnun Alþingis.
112. löggjafarþing. – 76 . mál.


Nd.

275. Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á l. nr. 14/1965, um launaskatt, með síðari breytingum.

Frá meiri hl. fjárhags- og viðskiptanefndar.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið og fengið til viðræðna Þórarin V. Þórarinsson, framkvæmdastjóra Vinnuveitendasambands Íslands.
    Meiri hl. leggur til að frumvarpið verði samþykkt óbreytt.

Alþingi, 11. des. 1989.



Páll Pétursson,


form., frsm.


Þórhildur Þorleifsdóttir,


fundaskr.


Jón Bragi Bjarnason.


Ragnar Arnalds.


Þóra Hjaltadóttir.