Ferill 180. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1989. – 1059 ár frá stofnun Alþingis.
112. löggjafarþing. – 180 . mál.


Nd.

363. Nefndarálit



um frv. til l. um viðauka við l. nr. 44 25. maí 1976, um Fiskveiðasjóð Íslands.

Frá sjávarútvegsnefnd.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið og leggur til að það verði samþykkt með þeim breytingum sem gerðar voru á því í meðförum efri deildar.
    Geir Gunnarsson og Hreggviður Jónsson voru fjarstaddir afgreiðslu málsins.

Alþingi, 18. des. 1989.



Jón Sæmundur Sigurjónsson,


form., frsm.


Alexander Stefánsson.


Kristinn Pétursson.


Matthías Bjarnason.


Guðni Ágústsson.