Ferill 69. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1989. – 1059 ár frá stofnun Alþingis.
112. löggjafarþing. – 69 . mál.


Ed.

418. Breytingartillaga



við frv. til lánsfjárlaga fyrir árið 1990.

Frá fjárhags- og viðskiptanefnd.



    Á eftir 37. gr. komi ný grein í III. kafla er orðast svo:
    Þrátt fyrir ákvæði í 2. gr. laga nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, er fjármálaráðherra heimilt að fella niður eða endurgreiða virðisaukaskatt af gjöfum til björgunarsveita, svo og til mannúðar- og líknarstarfsemi.