Ferill 91. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1990. – 1060 ár frá stofnun Alþingis.
113. löggjafarþing. – 91 . mál.


Nd.

250. Breytingartillögur



við frv. til l. um tímabundna lækkun tolls af bensíni.

Frá fjárhags- og viðskiptanefnd.



     Við 1. gr. Í stað orðanna „frá 1. október 1990“ í 2. mgr. komi: vegna innflutnings frá 6. október 1990 og vegna birgða sem til voru í landinu á þeim tíma.
     Við 2. gr. Í stað orðanna „31. desember 1990“ komi: 28. febrúar 1991.