Ferill 320. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1990–91. – 1060 ár frá stofnun Alþingis.
113. löggjafarþing. – 320 . mál.


Nd.

851. Nefndarálit



um frv. til l. um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri.

Frá meiri hl. fjárhags- og viðskiptanefndar.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið og fékk um það umsagnir frá Sól hf., Búnaðarfélagi Íslands, útvarpsráði, Vegagerð ríkisins, Þjóðhagsstofnun, Íslandsbanka, Sambandi íslenskra viðskiptabanka, Alþýðusambandi Íslands, Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja, Landssambandi iðnaðarmanna, Landsbanka Íslands, Félagi íslenskra ferðaskrifstofa, Bandalagi háskólamenntaðra ríkisstarfsmanna, Náttúruverndarráði, Félagi íslenskra iðnrekenda, Sambandi íslenskra tryggingafélaga, Seðlabanka Íslands, Verslunarráði Íslands og Sölusamtökum lagmetis.
    Meiri hl. nefndarinnar leggur til að frumvarpið verði samþykkt. Einstakir nefndarmenn áskilja sér rétt til að flytja eða fylgja breytingartillögum er fram kunna að koma.

Alþingi, 6. mars 1991.



Páll Pétursson,


form., frsm.

Guðmundur G. Þórarinsson,


fundaskr.

Ragnar Arnalds.


Jón Sæmundur Sigurjónsson.