Ferill 320. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1990–91. – 1060 ár frá stofnun Alþingis.
113. löggjafarþing. – 320 . mál.


Ed.

1025. Nefndarálit



um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri.

Frá 2. minni hl. fjárhags- og viðskiptanefndar.



    Annar minni hl. styður frumvarpið og telur það vera skref í rétta átt. Vísast til álits 2. minni hl. fjárhags- og viðskiptanefndar neðri deildar á þskj. 888.

Alþingi, 15. mars 1991.



Ey. Kon. Jónsson,


frsm.

Halldór Blöndal.