Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1993–94. – 1063 ár frá stofnun Alþingis.
117. löggjafarþing. – 1 . mál.


419. Breytingartillaga



við frv. til fjárlaga fyrir árið 1994.

Frá Sigríði A. Þórðardóttur, Petrínu Baldursdóttur, Valgerði Sverrisdóttur,


Árna Johnsen, Svavari Gestssyni, Ólafi Þ. Þórðarsyni,


Birni Bjarnasyni, Tómasi Inga Olrich og Kristínu Ástgeirsdóttur.



Þús. kr.
    Við 4. gr. 02-982 170 Heiðurslaun listamanna samkvæmt ákvörðun
Alþingis.
    Fyrir „15.300“ kemur      14.000
    Sundurliðun kemur í sérstöku yfirliti á þessa leið:

    Heiðurslaun listamanna samkvæmt ákvörðun Alþingis
    (02-982 170).

Þús. kr.
Þús. kr.
    Atli Heimir Sveinsson      875
    Árni Kristjánsson      875
    Guðbjörg Þorbjarnardóttir      875
    Halldór Laxness      875
    Hannes Pétursson      875
    Indriði G. Þorsteinsson      875
    Jakobína Sigurðardóttir      875
    Jón Nordal      875
    Jón úr Vör      875
    Jórunn Viðar      875
    Kristján Davíðsson      875
    María Markan      875
    Matthías Johannessen      875
    Sigfús Halldórsson      875
    Stefán Íslandi      875
    Thor Vilhjálmsson      875
........

14.000