Fundargerð 122. þingi, 124. fundi, boðaður 1998-05-11 10:30, stóð 10:30:00 til 00:33:22 gert 12 0:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

124. FUNDUR

mánudaginn 11. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:32]

Forseti gat þess að gert væri ráð fyrir fundarhléi kl. 12 til að halda þingflokksfundi. Að loknu hléi, kl. 15, yrði 1. dagskrármálið tekið fyrir.

[Fundarhlé. --- 10:32]


Eignarhald og nýting á auðlindum í jörðu, 2. umr.

Stjfrv., 359. mál. --- Þskj. 574, nál. 1265 og 1284, brtt. 1266.

[10:44]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 11:56]

[15:02]

Útbýting þingskjals:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Endurskoðun á úthlutunarreglum LÍN.

[15:02]

Málshefjandi var Guðný Guðbjörnsdóttir.


Virðisaukaskattur af laxveiðileyfum.

[15:07]

Málshefjandi var Rannveig Guðmundsdóttir.


Undirritun Kyoto-bókunar.

[15:11]

Málshefjandi var Hjörleifur Guttormsson.


Uppsagnir hjúkrunarfræðinga.

[15:17]

Málshefjandi var Ásta B. Þorsteinsdóttir.


Menningar- og tómstundastarf fatlaðra.

[15:22]

Málshefjandi var Margrét Frímannsdóttir.


Reglugerð um ÁTVR.

[15:27]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Menntakerfið í Mexíkó.

[15:32]

Málshefjandi var Ísólfur Gylfi Pálmason.


Einkavæðing Landsvirkjunar og Landsbankans.

[15:35]

Málshefjandi var Svavar Gestsson.


Rafmagnseftirlitið.

[15:39]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Eignarhald og nýting á auðlindum í jörðu, frh. 2. umr.

Stjfrv., 359. mál. --- Þskj. 574, nál. 1265 og 1284, brtt. 1266.

[15:42]

[Fundarhlé. --- 19:00]

[19:00]

Útbýting þingskjals:

[20:31]

[Fundarhlé. --- 20:34]

[20:40]

Umræðu frestað.

Út af dagskrá var tekið 2. mál.

Fundi slitið kl. 00:33.

---------------