Fundargerð 123. þingi, 18. fundi, boðaður 1998-11-03 13:30, stóð 13:30:09 til 19:25:56 gert 3 19:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

18. FUNDUR

þriðjudaginn 3. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Undirbúningur svara við fyrirspurnum.

[13:33]

Málshefjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Virðisaukaskattur, frh. 1. umr.

Frv. JóhS og RG, 46. mál (veiðileyfi í ám og vötnum). --- Þskj. 46.

[13:50]


Stjórnarskipunarlög, frh. 1. umr.

Frv. SF, 51. mál (þingseta ráðherra). --- Þskj. 51.

[13:53]


Stjórnarskipunarlög, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 78. mál (þjóðaratkvæðagreiðsla). --- Þskj. 78.

[13:54]


Vegagerð í afskekktum landshlutum, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJS og KHG, 73. mál. --- Þskj. 73.

[13:56]


Ritun sögu landnáms Íslendinga á Grænlandi, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 74. mál. --- Þskj. 74.

[13:56]


Aðgerðir til að draga úr ofbeldisdýrkun, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJS og SJóh, 75. mál. --- Þskj. 75.

[13:57]


Sveitarstjórnarlög, 3. umr.

Stjfrv., 42. mál (staðfesting bráðabirgðalaga). --- Þskj. 42.

[13:58]

[14:02]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 215).


Fjáraukalög 1998, 1. umr.

Stjfrv., 173. mál. --- Þskj. 178.

[14:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ríkisreikningur 1997, 1. umr.

Stjfrv., 152. mál. --- Þskj. 152.

[16:14]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breytingar á ýmsum skattalögum, 1. umr.

Stjfrv., 150. mál. --- Þskj. 150.

[16:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stimpilgjald, 1. umr.

Stjfrv., 151. mál (undanþágur frá gjaldi). --- Þskj. 151.

[16:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, 1. umr.

Stjfrv., 176. mál (heildarlög). --- Þskj. 181.

[16:50]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:06]

Útbýting þingskjala:


Fjárreiður ríkisins, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 64. mál (laun, risna o.fl.). --- Þskj. 64.

[17:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skattfrádráttur meðlagsgreiðenda, fyrri umr.

Þáltill. GÁ o.fl., 120. mál. --- Þskj. 120.

[17:19]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ráðstafanir í skattamálum, 1. umr.

Frv. ÖS og ÁE, 170. mál (endurákvörðun skatta, breyting ýmissa laga). --- Þskj. 173.

[18:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda, 1. umr.

Frv. PHB o.fl., 172. mál. --- Þskj. 176.

[18:27]

[19:25]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 19:25.

---------------