Fundargerð 123. þingi, 48. fundi, boðaður 1998-12-20 23:59, stóð 01:59:10 til 03:27:23 gert 20 3:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

48. FUNDUR

sunnudaginn 20. des.,

að loknum 47. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[01:59]


Málefni fatlaðra, 3. umr.

Stjfrv., 331. mál (yfirfærsla til sveitarfélaga). --- Þskj. 413.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Náttúrufræðistofnun Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 205. mál (stjórnskipulag o.fl.). --- Þskj. 618.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ráðstafanir til jöfnunar á námskostnaði, 3. umr.

Stjfrv., 336. mál (réttur til styrkja). --- Þskj. 423.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, 3. umr.

Stjfrv., 334. mál (innflutningur lifandi sjávardýra). --- Þskj. 619.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breytingar á ýmsum skattalögum, 3. umr.

Stjfrv., 150. mál. --- Þskj. 622.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ráðstafanir í ríkisfjármálum 1999, 3. umr.

Stjfrv., 321. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 623, brtt. 629.

[02:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 3. umr.

Stjfrv., 278. mál (jöfnunarhlutabréf, dótturfélög o.fl.). --- Þskj. 624.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bifreiðagjald, fjáröflun til vegagerðar og vörugjald af ökutækjum, 3. umr.

Stjfrv., 279. mál (gjaldskrár o.fl.). --- Þskj. 627.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Útflutningsráð Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 340. mál (tekjur, samráðsnefnd, stjórn o.fl.). --- Þskj. 628.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar, 2. umr.

Stjfrv., 365. mál (örorkumat, skerðing lífeyris). --- Þskj. 531, nál. 608 og 609, brtt. 610.

[02:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[02:31]

Útbýting þingskjals:


Landmælingar og kortagerð, 2. umr.

Frv. meiri hluta umhvn., 370. mál (aðsetur Landmælinga). --- Þskj. 581, nál. 641.

[02:31]

[03:14]


Málefni fatlaðra, frh. 3. umr.

Stjfrv., 331. mál (yfirfærsla til sveitarfélaga). --- Þskj. 413.

[03:16]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 632).


Náttúrufræðistofnun Íslands, frh. 3. umr.

Stjfrv., 205. mál (stjórnskipulag o.fl.). --- Þskj. 618.

[03:16]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 633).


Ráðstafanir til jöfnunar á námskostnaði, frh. 3. umr.

Stjfrv., 336. mál (réttur til styrkja). --- Þskj. 423.

[03:17]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 642).


Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, frh. 3. umr.

Stjfrv., 334. mál (innflutningur lifandi sjávardýra). --- Þskj. 619.

[03:18]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 634).


Breytingar á ýmsum skattalögum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 150. mál. --- Þskj. 622.

[03:18]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 635).


Ráðstafanir í ríkisfjármálum 1999, frh. 3. umr.

Stjfrv., 321. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 623, brtt. 629.

[03:19]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 636).


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 278. mál (jöfnunarhlutabréf, dótturfélög o.fl.). --- Þskj. 624.

[03:21]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 637).


Bifreiðagjald, fjáröflun til vegagerðar og vörugjald af ökutækjum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 279. mál (gjaldskrár o.fl.). --- Þskj. 627.

[03:21]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 638).


Útflutningsráð Íslands, frh. 3. umr.

Stjfrv., 340. mál (tekjur, samráðsnefnd, stjórn o.fl.). --- Þskj. 628.

[03:22]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 639).


Almannatryggingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 365. mál (örorkumat, skerðing lífeyris). --- Þskj. 531, nál. 608 og 609, brtt. 610.

[03:23]

Fundi slitið kl. 03:27.

---------------