Fundargerð 125. þingi, 3. fundi, boðaður 1999-10-05 13:30, stóð 13:30:04 til 19:55:35 gert 5 20:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

3. FUNDUR

þriðjudaginn 5. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda.

[13:36]

Forseti kynnti kjör embættismanna í eftirfarandi nefndum:

Fjárln.: Jón Kristjánsson formaður og Einar Oddur Kristjánsson varaformaður.

Félmn.: Arnbjörg Sveinsdóttir formaður og Ólafur Örn Haraldsson varaformaður.

Iðnn.: Hjálmar Árnason formaður og Guðjón Guðmundsson varaformaður.

Menntmn.: Sigríður Anna Þórðardóttir formaður og Ólafur Örn Haraldsson varaformaður.

Sjútvn.: Einar K. Guðfinnsson formaður og Kristinn H. Gunnarsson varaformaður.


Framlagning ríkisreiknings fyrir árið 1998.

[13:37]

Forseti tilkynnti að borist hefði bréf frá fjmrh. um að endurskoðaður og undirritaður ríkisreikningur fyrir árið 1998 lægi fyrir.


Fjárlög 2000, 1. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1.

[13:38]

[15:45]

Útbýting þingskjala:

[16:35]

Útbýting þingskjala:

[16:54]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 19:55.

---------------