Ferill 122. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


125. löggjafarþing 1999–2000.
Þskj. 512  —  122. mál.




Breytingartillögur



við frv. til l. um fjarskipti.

Frá Árna Johnsen.



     1.      Við 15. gr. Í stað orðsins „farsímanet“ í 1. málsl. 2. mgr. komi: fjarskiptanet.
     2.      Við 39. gr. 1. málsl. 3. mgr. orðist svo: Framleiðandi eða umboðsmaður hans sem hyggst setja á markað þráðlausan búnað í tíðnisviðum þar sem notkun hefur ekki verið samræmd á Evrópska efnahagssvæðinu skal tilkynna Póst- og fjarskiptastofnun um þessa fyrirætlun með minnst fjögurra vikna fyrirvara.



























Prentað upp.