Fundargerð 126. þingi, 49. fundi, boðaður 2000-12-14 10:30, stóð 10:30:01 til 16:59:26 gert 14 17:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

49. FUNDUR

fimmtudaginn 14. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Hækkun afnotagjalda RÚV og forsendur fjárlaga.

[10:32]

Málshefjandi var Jón Bjarnason.


Matvæli, 3. umr.

Stjfrv., 74. mál (eftirlit, gjaldskrá o.fl.). --- Þskj. 526.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Landmælingar og kortagerð, 3. umr.

Stjfrv., 75. mál (stjórn og verkefni Landmælinga Íslands). --- Þskj. 75.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umgengni um nytjastofna sjávar, 3. umr.

Stjfrv., 119. mál (brottkast). --- Þskj. 536.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum, 3. umr.

Stjfrv., 215. mál (gildistími). --- Þskj. 226.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Námsmatsstofnun, 3. umr.

Stjfrv., 176. mál (heildarlög). --- Þskj. 527.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Póst- og fjarskiptastofnun, 3. umr.

Stjfrv., 194. mál (GSM-leyfi). --- Þskj. 528.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, 3. umr.

Stjfrv., 320. mál (skilyrði endurgreiðslu). --- Þskj. 402.

[10:47]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Málefni aldraðra, 3. umr.

Stjfrv., 317. mál (Framkvæmdasjóður aldraðra). --- Þskj. 392, brtt. 523.

[10:49]

Umræðu frestað.


Neytendalán, 3. umr.

Stjfrv., 90. mál (upplýsingaskylda seljenda). --- Þskj. 529.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ríkisábyrgðir, 3. umr.

Stjfrv., 165. mál (EES-reglur). --- Þskj. 167.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, 3. umr.

Stjfrv., 232. mál (álagningarstofnar). --- Þskj. 250.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 3. umr.

Stjfrv., 197. mál (barnabætur). --- Þskj. 207.

[11:00]

[11:21]

Útbýting þingskjals:

Umræðu frestað.

[11:44]

Útbýting þingskjala:


Málefni aldraðra, frh. 3. umr.

Stjfrv., 317. mál (Framkvæmdasjóður aldraðra). --- Þskj. 392, brtt. 523.

[11:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[12:18]

Útbýting þingskjals:


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 197. mál (barnabætur). --- Þskj. 207.

[12:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Jöfnunargjald vegna alþjónustu árið 2001, 2. umr.

Stjfrv., 318. mál. --- Þskj. 400, nál. 524.

[12:26]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 12:28]


Matvæli, frh. 3. umr.

Stjfrv., 74. mál (eftirlit, gjaldskrá o.fl.). --- Þskj. 526.

[13:32]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 547).


Landmælingar og kortagerð, frh. 3. umr.

Stjfrv., 75. mál (stjórn og verkefni Landmælinga Íslands). --- Þskj. 75.

[13:33]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 548).


Umgengni um nytjastofna sjávar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 119. mál (brottkast). --- Þskj. 536.

[13:33]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 549).


Stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 215. mál (gildistími). --- Þskj. 226.

[13:33]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 550).


Námsmatsstofnun, frh. 3. umr.

Stjfrv., 176. mál (heildarlög). --- Þskj. 527.

[13:34]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 551).


Póst- og fjarskiptastofnun, frh. 3. umr.

Stjfrv., 194. mál (GSM-leyfi). --- Þskj. 528.

[13:34]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 552).


Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, frh. 3. umr.

Stjfrv., 320. mál (skilyrði endurgreiðslu). --- Þskj. 402.

[13:34]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 553).


Málefni aldraðra, frh. 3. umr.

Stjfrv., 317. mál (Framkvæmdasjóður aldraðra). --- Þskj. 392, brtt. 523.

[13:35]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 554).


Neytendalán, frh. 3. umr.

Stjfrv., 90. mál (upplýsingaskylda seljenda). --- Þskj. 529.

[13:37]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 555).


Ríkisábyrgðir, frh. 3. umr.

Stjfrv., 165. mál (EES-reglur). --- Þskj. 167.

[13:37]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 556).


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, frh. 3. umr.

Stjfrv., 232. mál (álagningarstofnar). --- Þskj. 250.

[13:38]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 557).


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 197. mál (barnabætur). --- Þskj. 207.

[13:38]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 558).


Jöfnunargjald vegna alþjónustu árið 2001, frh. 2. umr.

Stjfrv., 318. mál. --- Þskj. 400, nál. 524.

[13:40]


Innflutningur dýra, 2. umr.

Stjfrv., 154. mál (rekstur sóttvarna- og einangrunarstöðva). --- Þskj. 154, nál. 532, 538 og 539.

[13:41]

[14:30]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipulags- og byggingarlög, 2. umr.

Stjfrv., 190. mál (skipulagsgjald, svæðis- og deiliskipulag o.fl.). --- Þskj. 199, nál. 505 og 515, frhnál. 540, brtt. 506.

[15:14]

[15:58]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hafnaáætlun 2001--2004, frh. fyrri umr.

Stjtill., 327. mál. --- Þskj. 412.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sjóvarnaáætlun 2001--2004, frh. fyrri umr.

Stjtill., 319. mál. --- Þskj. 401.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Útlendingar, 1. umr.

Stjfrv., 344. mál (heildarlög). --- Þskj. 454.

[16:05]

[16:58]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 19. og 20. mál.

Fundi slitið kl. 16:59.

---------------