Fundargerð 126. þingi, 52. fundi, boðaður 2000-12-16 23:59, stóð 13:30:37 til 18:20:40 gert 18 10:3
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

52. FUNDUR

laugardaginn 16. des.,

að loknum 51. fundi.

Dagskrá:


Umræður utan dagskrár.

Kjaradeila framhaldsskólakennara.

[13:31]

Málshefjandi var Sigríður Jóhannesdóttir.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:01]


Verðbréfaviðskipti, frh. 2. umr.

Stjfrv., 233. mál (útboð og innherjaviðskipti). --- Þskj. 251, nál. 581 og 586, brtt. 582.

[14:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[14:27]

Útbýting þingskjals:


Ráðstafanir í ríkisfjármálum 2001, 3. umr.

Stjfrv., 310. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 602.

[14:27]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staðgreiðsla opinberra gjalda, 3. umr.

Stjfrv., 343. mál (reiknað endurgjald). --- Þskj. 453.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tryggingagjald, 3. umr.

Stjfrv., 350. mál (fæðingarorlof). --- Þskj. 504.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjáröflun til vegagerðar, 3. umr.

Stjfrv., 283. mál (þungaskattur). --- Þskj. 601.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umgengni um nytjastofna sjávar, 2. umr.

Frv. sjútvn., 366. mál (kostnaður við veiðieftirlit). --- Þskj. 570.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 15:20]


Tekjuskattur og eignarskattur, 2. umr.

Stjfrv., 264. mál (söluhagnaður hlutabréfa o.fl.). --- Þskj. 292, nál. 592 og 609, brtt. 593 og 597.

[15:27]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verðbréfaviðskipti, rafræn eignarskráning verðbréfa og hlutafélög, 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 368. mál (safnskráning). --- Þskj. 583.

[16:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 375. mál. --- Þskj. 594.

[16:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tollalög, 2. umr.

Stjfrv., 333. mál (ríkistollstjóri). --- Þskj. 433, nál. 599 og 610.

[16:24]

[16:25]

Útbýting þingskjals:

[17:09]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 17:16]


Verðbréfaviðskipti, frh. 2. umr.

Stjfrv., 233. mál (útboð og innherjaviðskipti). --- Þskj. 251, nál. 581 og 586, brtt. 582.

[17:47]


Ráðstafanir í ríkisfjármálum 2001, frh. 3. umr.

Stjfrv., 310. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 602.

[17:55]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 613).


Staðgreiðsla opinberra gjalda, frh. 3. umr.

Stjfrv., 343. mál (reiknað endurgjald). --- Þskj. 453.

[17:55]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 614).


Tryggingagjald, frh. 3. umr.

Stjfrv., 350. mál (fæðingarorlof). --- Þskj. 504.

[17:56]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 615).


Fjáröflun til vegagerðar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 283. mál (þungaskattur). --- Þskj. 601.

[17:56]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 616).


Umgengni um nytjastofna sjávar, frh. 2. umr.

Frv. sjútvn., 366. mál (kostnaður við veiðieftirlit). --- Þskj. 570.

[17:56]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 264. mál (söluhagnaður hlutabréfa o.fl.). --- Þskj. 292, nál. 592 og 609, brtt. 593 og 597.

[17:57]


Tollalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 333. mál (ríkistollstjóri). --- Þskj. 433, nál. 599 og 610, till. til rökst. dagskrár 611.

[18:14]


Verðbréfaviðskipti, rafræn eignarskráning verðbréfa og hlutafélög, frh. 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 368. mál (safnskráning). --- Þskj. 583.

[18:19]


Frestun á fundum Alþingis, frh. einnar umr.

Stjtill., 375. mál. --- Þskj. 594.

[18:20]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 618).

Fundi slitið kl. 18:20.

---------------