Fundargerð 131. þingi, 45. fundi, boðaður 2004-11-30 13:30, stóð 13:30:01 til 18:55:27 gert 1 9:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

45. FUNDUR

þriðjudaginn 30. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:31]

Forseti las bréf þess efnis að Katrín Fjeldsted tæki sæti Björns Bjarnasonar, 4. þm. Reykv. n.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[13:32]


Fjáraukalög 2004, 3. umr.

Stjfrv., 76. mál. --- Þskj. 403, frhnál. 495 og 496, brtt. 497.

[13:34]

[16:34]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Málefni aldraðra, 2. umr.

Stjfrv., 85. mál (gjald í Framkvæmdasjóð). --- Þskj. 85, nál. 479, brtt. 480.

[16:35]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bifreiðagjald, 1. umr.

Stjfrv., 377. mál (hækkun gjalds). --- Þskj. 462.

[17:07]

[17:24]

Útbýting þingskjals:

[17:53]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum, 1. umr.

Frv. HBl, 386. mál (andaveiðar). --- Þskj. 478.

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 5.--8. mál.

Fundi slitið kl. 18:55.

---------------