Fundargerð 131. þingi, 133. fundi, boðaður 2005-05-11 23:59, stóð 12:00:55 til 22:42:42 gert 13 15:57
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

133. FUNDUR

miðvikudaginn 11. maí,

að loknum 132. fundi.

Dagskrá:


Athugasemdir um störf þingsins.

Afgreiðsla fyrirspurnar.

[12:01]

Málshefjandi var sjávarútvegsráðherra Árni M. Mathiesen.


Afbrigði um dagskrármál.

[12:09]


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 816. mál. --- Þskj. 1402.

[12:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:19]

[13:45]

Útbýting þingskjala:


Fjárframlög til stjórnmálastarfsemi, ein umr.

Skýrsla forsrh., 57. mál. --- Þskj. 1169.

[13:46]

Umræðu lokið.


Samkeppnislög, 3. umr.

Stjfrv., 590. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1435.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins, 3. umr.

Stjfrv., 591. mál. --- Þskj. 1436.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Neytendastofa og talsmaður neytenda, 3. umr.

Stjfrv., 592. mál. --- Þskj. 1437.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Loftferðir, 2. umr.

Stjfrv., 699. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1057, nál. 1275, brtt. 1276 og 1288.

[14:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipan ferðamála, 2. umr.

Stjfrv., 735. mál (heildarlög). --- Þskj. 1097, nál. 1271, brtt. 1272.

[15:04]

[15:23]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjarskipti, 2. umr.

Stjfrv., 738. mál (fjarskiptaáætlun o.fl.). --- Þskj. 1102, nál. 1369 og 1374, brtt. 1370.

[15:35]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stefna í fjarskiptamálum 2005--2010, síðari umr.

Stjtill., 746. mál. --- Þskj. 1111, nál. 1371.

[17:28]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Uppboðsmarkaðir sjávarafla, 2. umr.

Stjfrv., 677. mál (heildarlög). --- Þskj. 1030, nál. 1228 og 1277, brtt. 1229.

[17:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:54]

Útbýting þingskjala:


Umgengni um nytjastofna sjávar, 2. umr.

Stjfrv., 732. mál (meðafli, leyfissviptingar). --- Þskj. 1094, nál. 1223, 1246 og 1278.

[17:55]

[18:08]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Breyting á ýmsum lögum á orkusviði, frh. 2. umr.

Stjfrv., 396. mál (skattskylda orkufyrirtækja, breyting ýmissa laga). --- Þskj. 503, nál. 1221.

[18:35]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umgengni um nytjastofna sjávar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 732. mál (meðafli, leyfissviptingar). --- Þskj. 1094, nál. 1223, 1246 og 1278.

[19:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Mat á umhverfisáhrifum og skipulags- og byggingarlög, 2. umr.

Stjfrv., 235. mál (matsferli, málskotsréttur, úrskurðarnefnd o.fl.). --- Þskj. 241, nál. 1387 og 1391, brtt. 1388 og 1392.

[19:17]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum, 2. umr.

Stjfrv., 723. mál (fráveituframkvæmdir einkaaðila). --- Þskj. 1081, nál. 1389 og 1390.

[20:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 2. umr.

Stjfrv., 695. mál (aðsetursregla). --- Þskj. 1053, nál. 1385, brtt. 1386.

[20:47]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Olíugjald og kílómetragjald, 2. umr.

Stjfrv., 807. mál (lækkun olíugjalds). --- Þskj. 1365, nál. 1397 og 1434.

[20:48]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Landbúnaðarstofnun, 3. umr.

Stjfrv., 700. mál. --- Þskj. 1357, brtt. 1361 og 1393.

og

Breyting á ýmsum lögum við stofnun Landbúnaðarstofnunar, 3. umr.

Stjfrv., 701. mál. --- Þskj. 1358, brtt. 1394.

[21:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lokafjárlög 2002, 2. umr.

Stjfrv., 440. mál. --- Þskj. 660, nál. 1197 og 1347.

[21:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lokafjárlög 2003, 2. umr.

Stjfrv., 441. mál. --- Þskj. 663, nál. 1198 og 1348, brtt. 1199.

[21:08]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bætt heilbrigði Íslendinga, fyrri umr.

Þáltill. heilbr.- og trn., 806. mál. --- Þskj. 1354.

[21:14]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 2. umr.

Frv. ÖJ o.fl., 67. mál (bann við limlestingu á kynfærum kvenna). --- Þskj. 67, nál. 1273, brtt. 1274.

[21:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rekstur skólaskips, síðari umr.

Þáltill. GAK o.fl., 29. mál. --- Þskj. 29, nál. 1403.

[21:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Frestun á fundum Alþingis, frh. einnar umr.

Stjtill., 816. mál. --- Þskj. 1402.

[21:32]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1456).


Samkeppnislög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 590. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1435.

[21:34]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1457).


Eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins, frh. 3. umr.

Stjfrv., 591. mál. --- Þskj. 1436.

[21:37]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1458).


Neytendastofa og talsmaður neytenda, frh. 3. umr.

Stjfrv., 592. mál. --- Þskj. 1437.

[21:37]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1459).


Loftferðir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 699. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1057, nál. 1275, brtt. 1276 og 1288.

[21:38]


Skipan ferðamála, frh. 2. umr.

Stjfrv., 735. mál (heildarlög). --- Þskj. 1097, nál. 1271, brtt. 1272.

[21:42]


Fjarskipti, frh. 2. umr.

Stjfrv., 738. mál (fjarskiptaáætlun o.fl.). --- Þskj. 1102, nál. 1369 og 1374, brtt. 1370.

[21:45]


Stefna í fjarskiptamálum 2005--2010, frh. síðari umr.

Stjtill., 746. mál. --- Þskj. 1111, nál. 1371.

[21:58]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1463).


Uppboðsmarkaðir sjávarafla, frh. 2. umr.

Stjfrv., 677. mál (heildarlög). --- Þskj. 1030, nál. 1228 og 1277, brtt. 1229.

[22:01]


Umgengni um nytjastofna sjávar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 732. mál (meðafli, leyfissviptingar). --- Þskj. 1094, nál. 1223, 1246 og 1278.

[22:04]


Mat á umhverfisáhrifum og skipulags- og byggingarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 235. mál (matsferli, málskotsréttur, úrskurðarnefnd o.fl.). --- Þskj. 241, nál. 1387 og 1391, brtt. 1388 og 1392.

[22:09]


Framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 723. mál (fráveituframkvæmdir einkaaðila). --- Þskj. 1081, nál. 1389 og 1390.

[22:24]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 695. mál (aðsetursregla). --- Þskj. 1053, nál. 1385, brtt. 1386.

[22:25]


Olíugjald og kílómetragjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 807. mál (lækkun olíugjalds). --- Þskj. 1365, nál. 1397 og 1434.

[22:26]


Landbúnaðarstofnun, frh. 3. umr.

Stjfrv., 700. mál. --- Þskj. 1357, brtt. 1361 og 1393.

[22:26]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1467).


Breyting á ýmsum lögum við stofnun Landbúnaðarstofnunar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 701. mál. --- Þskj. 1358, brtt. 1394.

[22:30]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1468).


Breyting á ýmsum lögum á orkusviði, frh. 2. umr.

Stjfrv., 396. mál (skattskylda orkufyrirtækja, breyting ýmissa laga). --- Þskj. 503, nál. 1221.

[22:32]


Lokafjárlög 2002, frh. 2. umr.

Stjfrv., 440. mál. --- Þskj. 660, nál. 1197 og 1347.

[22:36]


Lokafjárlög 2003, frh. 2. umr.

Stjfrv., 441. mál. --- Þskj. 663, nál. 1198 og 1348, brtt. 1199.

[22:37]


Bætt heilbrigði Íslendinga, frh. fyrri umr.

Þáltill. heilbr.- og trn., 806. mál. --- Þskj. 1354.

[22:39]


Almenn hegningarlög, frh. 2. umr.

Frv. ÖJ o.fl., 67. mál (bann við limlestingu á kynfærum kvenna). --- Þskj. 67, nál. 1273, brtt. 1274.

[22:39]


Rekstur skólaskips, frh. síðari umr.

Þáltill. GAK o.fl., 29. mál. --- Þskj. 29, nál. 1403.

[22:41]


Verðbréfaviðskipti, 2. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 817. mál (tilvísanir í greinanúmer laganna). --- Þskj. 1406.

Enginn tók til máls.

[22:41]

Fundi slitið kl. 22:42.

---------------