Fundargerð 133. þingi, 58. fundi, boðaður 2007-01-23 13:30, stóð 13:30:08 til 18:59:26 gert 23 19:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

58. FUNDUR

þriðjudaginn 23. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Athugasemdir um störf þingsins.

Svar við fyrirspurn um fjárhagsstöðu RÚV.

[13:30]

Málshefjandi var Kolbrún Halldórsdóttir


Um fundarstjórn.

Afgreiðsla frumvarps um RÚV.

[13:50]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Tilkynning um dagskrá.

[14:07]

Forseti tilkynnti að að loknum fyrstu sjö dagskrármálunum færi fram umræða utan dagskrár að beiðni hv. 9. þm. Reykv. n.


Rannsókn kjörbréfs.

[14:07]

Forseti las bréf þess efnis að Lilja Rafney Magnúsdóttir tæki sæti Jóns Bjarnasonar, 8. þm. Norðvest.

[14:09]

Útbýting þingskjala:


Ríkisútvarpið ohf., frh. 3. umr.

Stjfrv., 56. mál (heildarlög). --- Þskj. 606, till. til rökst. dagskrár í þskj. 558, frhnál. 706 og 707, brtt. 708 og 765.

[14:10]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 773).


Sinfóníuhljómsveit Íslands, frh. 3. umr.

Stjfrv., 57. mál (rekstraraðilar). --- Þskj. 57.

[15:00]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 774).


Almenn hegningarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 465. mál (aukin refsivernd lögreglu). --- Þskj. 644.

[15:03]


Dómstólar og meðferð einkamála, frh. 1. umr.

Stjfrv., 496. mál (dómstörf löglærðra aðstoðarmanna o.fl.). --- Þskj. 750.

[15:03]


Íslenskur ríkisborgararéttur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 464. mál (próf í íslensku o.fl.). --- Þskj. 643.

[15:03]


Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 466. mál (eignarhald prestssetra, skipan sóknarpresta). --- Þskj. 645.

[15:04]


Umræður utan dagskrár.

Auglýsingar um fjárhættuspil.

[15:04]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Vatnajökulsþjóðgarður, 1. umr.

Stjfrv., 395. mál (heildarlög). --- Þskj. 439.

[15:36]

[17:06]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Úrvinnslugjald, 1. umr.

Stjfrv., 451. mál (fjárhæð gjalds á umbúðir). --- Þskj. 592.

[18:54]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 10.--14. mál.

Fundi slitið kl. 18:59.

---------------