Fundargerð 138. þingi, 51. fundi, boðaður 2009-12-18 23:59, stóð 12:05:39 til 19:22:54 gert 19 10:5
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

51. FUNDUR

föstudaginn 18. des.,

að loknum 50. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[12:05]

Hlusta | Horfa


Raforkulög, 2. umr.

Frv. JRG o.fl., 330. mál (frestun gildistöku ákvæðis um aðgreiningu samkeppnis- og sérleyfisstarfsemi). --- Þskj. 473.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn, 3. umr.

Stjfrv., 17. mál (matvælalöggjöf, EES-reglur, breyting ýmissa laga). --- Þskj. 446, frhnál. 475, brtt. 430.

[12:09]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[12:34]

Útbýting þingskjala:


Heimild til samninga um álver í Helguvík, 2. umr.

Stjfrv., 89. mál (gildistími samningsins og stimpilgjald). --- Þskj. 91, nál. 487.

[12:34]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[13:01]

Útbýting þingskjala:


Almenn hegningarlög, 3. umr.

Stjfrv., 16. mál (upptaka eigna, hryðjuverk, mansal o.fl.). --- Þskj. 483.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:01]


Umhverfis- og auðlindaskattur, 2. umr.

Stjfrv., 257. mál (heildarlög, kolefnisgjald og skattur á raforku og heitt vatn). --- Þskj. 293, nál. 490, 495, 498 og 505.

[14:02]

Hlusta | Horfa

[15:44]

Útbýting þingskjala:

[18:10]

Útbýting þingskjala:

[18:48]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[19:01]

Útbýting þingskjala:


Raforkulög, frh. 2. umr.

Frv. JRG o.fl., 330. mál (frestun gildistöku ákvæðis um aðgreiningu samkeppnis- og sérleyfisstarfsemi). --- Þskj. 473.

[19:04]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn, frh. 3. umr.

Stjfrv., 17. mál (matvælalöggjöf, EES-reglur, breyting ýmissa laga). --- Þskj. 446, frhnál. 475, brtt. 430.

[19:05]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 511).


Heimild til samninga um álver í Helguvík, frh. 2. umr.

Stjfrv., 89. mál (gildistími samningsins og stimpilgjald). --- Þskj. 91, nál. 487.

[19:07]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Umhverfis- og auðlindaskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 257. mál (heildarlög, kolefnisgjald og skattur á raforku og heitt vatn). --- Þskj. 293, nál. 490, 495, 498 og 505.

[19:09]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Almenn hegningarlög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 16. mál (upptaka eigna, hryðjuverk, mansal o.fl.). --- Þskj. 483.

[19:21]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 513).

Fundi slitið kl. 19:22.

---------------