Fundargerð 139. þingi, 100. fundi, boðaður 2011-03-28 15:00, stóð 15:01:02 til 15:45:02 gert 28 17:53
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

100. FUNDUR

mánudaginn 28. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar og tilkynning um dagskrá.

[15:01]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að settur yrði nýr fundur að loknum þessum. Um kl. hálffjögur yrði utandagskrárumræða að beiðni hv. 8. þm. Norðaust.


Umfjöllun fjárlaganefndar um skýrslu Ríkisendurskoðunar.

[15:02]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við fjárlaganefnd að hún fjallaði um skýrslu Ríkisendurskoðunar.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Skattamál.

[15:03]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ólöf Nordal.


Afnám gjaldeyrishafta.

[15:10]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Birkir Jón Jónsson.


Frumvarp um persónukjör.

[15:17]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Valgerður Bjarnadóttir.


Aðild NATO að hernaði í Líbíu.

[15:20]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Kynning fjármálaráðuneytisins á Icesave.

[15:25]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Um fundarstjórn.

Beiðni um fund í utanríkismálanefnd.

[15:32]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Bjarni Benediktsson.


Kosning sérnefndar (þingskapanefndar) skv. 32. gr. þingskapa, 9 manna.

Fram kom einn listi sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosnir væru án atkvæðagreiðslu:

Þórunn Sveinbjarnardóttir,

Ragnheiður E. Árnadóttir,

Árni Þór Sigurðsson,

Kristján L. Möller,

Gunnar Bragi Sveinsson,

Birgir Ármannsson,

Róbert Marshall,

Þuríður Backman,

Birgitta Jónsdóttir.


Fjarskipti, frh. 3. umr.

Stjfrv., 136. mál (fjarskiptaáætlun, stjórnun, úthlutun tíðna o.fl.). --- Þskj. 1051.

[15:36]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1143).


Einkaleyfi, frh. 3. umr.

Stjfrv., 303. mál (reglugerðarheimild). --- Þskj. 357.

[15:36]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1144).


Mannanöfn, frh. 3. umr.

Stjfrv., 378. mál (afgreiðsla hjá Þjóðskrá). --- Þskj. 1052.

[15:37]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1145).


Útflutningur hrossa, frh. 3. umr.

Stjfrv., 433. mál (heildarlög). --- Þskj. 1050.

[15:37]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1146).


Húsnæðismál, frh. 3. umr.

Stjfrv., 547. mál (niðurfærsla veðkrafna Íbúðalánasjóðs). --- Þskj. 1049, frhnál. 1095.

[15:38]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1147).


Stefna Íslands í málefnum norðurslóða, frh. síðari umr.

Stjtill., 337. mál. --- Þskj. 408, nál. 1094, brtt. 1096.

[15:43]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1148).

Fundi slitið kl. 15:45.

---------------