Fundargerð 140. þingi, 99. fundi, boðaður 2012-05-15 13:30, stóð 13:30:34 til 23:58:25 gert 16 7:55
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

99. FUNDUR

þriðjudaginn 15. maí,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefnda.

[13:30]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði vísað tveimur skýrslum Ríkisendurskoðunar til eftirlits- og stjórnskipunarnefndar og fjárlaganefndar.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:32]

Hlusta | Horfa


Kynning á Icesave í ríkisstjórn.

[13:32]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Stuðningur Hreyfingarinnar við ríkisstjórnina.

[13:38]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Skilyrði fyrir stuðningi við ríkisstjórn.

[13:45]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Stytting námstíma til stúdentsprófs.

[13:52]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Björgvin G. Sigurðsson.


Lánsveð.

[13:58]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Pétur H. Blöndal.


Íslenskur ríkisborgararéttur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 135. mál (biðtími vegna refsinga o.fl.). --- Þskj. 135, nál. 1059.

[14:05]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Lokafjárlög 2010, frh. 2. umr.

Stjfrv., 188. mál. --- Þskj. 192, nál. 1222 og 1281.

[14:07]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Nálgunarbann og brottvísun af heimili, frh. 2. umr.

Stjfrv., 267. mál (kæruheimild). --- Þskj. 289, nál. 1089.

[14:11]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Tollalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 367. mál (breyting ýmissa ákvæða). --- Þskj. 443, nál. 1051.

[14:12]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Brottfall ýmissa laga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 382. mál (úrelt lög). --- Þskj. 490, nál. 1014.

[14:15]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Bætt heilbrigðisþjónusta og heilbrigði ungs fólks, frh. síðari umr.

Þáltill. velfn., 680. mál. --- Þskj. 1108.

[14:16]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1338).


Sérstök umræða.

Nýr samningur borgar og ríkis um samgöngumál.

[14:16]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Sérstök umræða.

Schengen-samstarfið.

[14:49]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki Evrópusambandsins, 2. umr.

Stjfrv., 376. mál. --- Þskj. 452, nál. 936.

[15:18]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 18:47]

[19:30]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.


Fríverslunarsamningur EFTA og Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa o.fl., síðari umr.

Stjtill., 604. mál. --- Þskj. 946, nál. 1275.

[23:19]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 19/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 609. mál (eiginfjárkröfur og starfsmannastefna fjármálafyrirtækja). --- Þskj. 959, nál. 1279.

[23:39]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 147/2009 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 571. mál (jafnrétti kynja). --- Þskj. 888, nál. 1296.

[23:42]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staðfesting samnings um afhendingu vegna refsiverðrar háttsemi milli Norðurlandanna, síðari umr.

Stjtill., 600. mál (norræn handtökuskipun). --- Þskj. 937, nál. 1295.

[23:44]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 120/2010 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 573. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 890, nál. 1285.

[23:48]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 67/2011 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 353. mál (kröfur um visthönnun). --- Þskj. 429, nál. 1270.

[23:49]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 121/2011 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 540. mál (gæði andrúmslofts). --- Þskj. 835, nál. 1269.

[23:51]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fríverslunarsamningur EFTA og Svartfjallalands og landbúnaðarsamningur Íslands og Svartfjallalands, síðari umr.

Stjtill., 605. mál. --- Þskj. 947, nál. 1271.

[23:52]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fríverslunarsamningur EFTA og Hong Kong, Kína, samningur sömu aðila um vinnumál o.fl., síðari umr.

Stjtill., 603. mál. --- Þskj. 945, nál. 1280.

[23:55]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[23:57]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 11.--14. og 24. mál.

Fundi slitið kl. 23:58.

---------------