Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF


153. löggjafarþing 2022-2023.
Þingskjal 815 - 1. mál.
3. umræða.



Breytingartillaga


við frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2023.

Frá meiri hluta fjárlaganefndar (BjG, HarB, VilÁ, BHar, SVS, ÞórP).


Skv. frv.
m.kr.
Breyting
m.kr.
Samtals
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 2 :
01 Alþingi og eftirlitsstofnanir þess
1 . Við 01.10 Alþingi
00 Æðsta stjórn ríkisins
a. Rekstrarframlög
4.397,8 36,6 4.434,4
b. Fjárfestingarframlög
1.434,7 -36,6 1.398,1
03 Æðsta stjórnsýsla
2 . Við 03.30 Forsætisráðuneyti
01 Forsætisráðuneyti
a. Rekstrarframlög
1.300,2 36,0 1.336,2
b. Framlag úr ríkissjóði
1.688,3 36,0 1.724,3
05 Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla
3 . Við 05.20 Eignaumsýsla ríkisins
09 Fjármála- og efnahagsráðuneyti
a. Rekstrarframlög
17.708,0 -15.947,4 1.760,6
b. Fjárfestingarframlög
1.511,4 -135,8 1.375,6
c. Rekstrartekjur
-17.058,1 15.355,6 -1.702,5
d. Framlag úr ríkissjóði
2.161,3 -727,6 1.433,7
09 Almanna- og réttaröryggi
4 . Við 09.10 Löggæsla
06 Dómsmálaráðuneyti
a. Rekstrarframlög
21.232,1 1.035,9 22.268,0
b. Framlag úr ríkissjóði
21.783,7 1.035,9 22.819,6
5 . Við 09.20 Landhelgi
06 Dómsmálaráðuneyti
a. Rekstrarframlög
6.006,8 52,0 6.058,8
b. Framlag úr ríkissjóði
5.648,0 52,0 5.700,0
6 . Við 09.50 Fullnustumál
06 Dómsmálaráðuneyti
a. Rekstrarframlög
2.767,5 51,4 2.818,9
b. Framlag úr ríkissjóði
3.594,2 51,4 3.645,6
10 Rétt. einstakl., trúmál og stjórnsýsla dómsmála
7 . Við 10.20 Trúmál
06 Dómsmálaráðuneyti
a. Rekstrartilfærslur
7.445,5 -40,1 7.405,4
b. Framlag úr ríkissjóði
8.805,5 -40,1 8.765,4
8 . Við 10.50 Útlendingamál
07 Félags- og vinnumarkaðsráðuneyti
a. Rekstrarframlög
3.226,2 -36,0 3.190,2
b. Framlag úr ríkissjóði
3.226,2 -36,0 3.190,2
12 Landbúnaður
9 . Við 12.20 Rannsóknir, þróun og nýsköpun í landbúnaðarmálum
04 Matvælaráðuneyti
a. Rekstrartilfærslur
244,1 -15,0 229,1
b. Framlag úr ríkissjóði
763,5 -15,0 748,5
13 Sjávarútvegur og fiskeldi
10 . Við 13.10 Stjórnun sjávarútvegs og fiskeldis
04 Matvælaráðuneyti
a. Rekstrartilfærslur
785,0 -200,0 585,0
b. Framlag úr ríkissjóði
1.751,1 -200,0 1.551,1
11 . Við 13.20 Rannsóknir, þróun og nýsköpun í sjávarútvegi
04 Matvælaráðuneyti
a. Rekstrarframlög
4.223,5 100,0 4.323,5
b. Framlag úr ríkissjóði
3.493,8 100,0 3.593,8
14 Ferðaþjónusta
12 . Við 14.10 Ferðaþjónusta
16 Menningar- og viðskiptaráðuneyti
a. Rekstrartilfærslur
833,0 15,0 848,0
b. Framlag úr ríkissjóði
2.323,5 15,0 2.338,5
17 Umhverfismál
13 . Við 17.20 Rannsóknir og vöktun á náttúru Íslands
14 Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti
a. Rekstrarframlög
3.891,7 10,0 3.901,7
b. Fjárfestingarframlög
120,5 -10,0 110,5
14 . Við 17.30 Meðhöndlun úrgangs
14 Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti
a. Rekstrartilfærslur
4.596,4 343,0 4.939,4
b. Framlag úr ríkissjóði
8.891,3 343,0 9.234,3
15 . Við 17.50 Stjórnsýsla umhverfismála
14 Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti
a. Rekstrartilfærslur
1.239,0 4,0 1.243,0
b. Framlag úr ríkissjóði
6.628,8 4,0 6.632,8
19 Fjölmiðlun
16 . Við 19.10 Fjölmiðlun
16 Menningar- og viðskiptaráðuneyti
a. Rekstrarframlög
5.469,1 335,0 5.804,1
b. Framlag úr ríkissjóði
5.946,8 335,0 6.281,8
25 Hjúkrunar- og endurhæfingarþjónusta
17 . Við 25.10 Hjúkrunar- og dvalarrými
08 Heilbrigðisráðuneyti
a. Rekstrarframlög
60.334,7 1.200,0 61.534,7
b. Framlag úr ríkissjóði
65.521,4 1.200,0 66.721,4
29 Fjölskyldumál
18 . Við 29.10 Barnabætur
09 Fjármála- og efnahagsráðuneyti
a. Rekstrartilfærslur
13.965,0 600,0 14.565,0
b. Framlag úr ríkissjóði
13.965,0 600,0 14.565,0
31 Húsnæðis-og skipulagsmál
19 . Við 31.10 Húsnæðismál
09 Fjármála- og efnahagsráðuneyti
a. Rekstrartilfærslur
2.200,0 600,0 2.800,0
b. Framlag úr ríkissjóði
2.200,0 600,0 2.800,0
10 Innviðaráðuneyti
a. Rekstrartilfærslur
8.458,6 1.100,0 9.558,6
b. Framlag úr ríkissjóði
12.633,2 1.100,0 13.733,2
34 Almennur varasjóður og sértækar fjárráðstafanir
20 . Við 34.10 Almennur varasjóður
09 Fjármála- og efnahagsráðuneyti
a. Rekstrarframlög
29.321,0 -1.839,3 27.481,7
b. Rekstrartilfærslur
7.827,4 -1.700,0 6.127,4
c. Fjármagnstilfærslur
-0,3 0,3 0,0
d. Fjárfestingarframlög
1.040,5 -0,3 1.040,2
e. Framlag úr ríkissjóði
37.484,2 -3.539,3 33.944,9