Ferill 1091. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 1599  —  1091. mál.




Skýrsla


fjármála- og efnahagsráðherra um fjármálareglur.



    Í fylgiskjali er að finna skýrslu fjármála- og efnahagsráðherra um fjármálareglur. Í kjölfarið á framlagningu fjármálaáætlunar 2024–2028 tilkynnti ríkisstjórnin um aðgerðir til að sporna gegn verðbólgu. Þar var m.a. kynnt að styrkja ætti umgjörð ríkisfjármála. Ein af aðgerðunum sem kynnt var í því sambandi var að leggja ætti fram skýrslu um alþjóðlega þróun fjármálareglna þar sem lagt yrði mat á árangur núverandi reglna og tækifæri til enn frekari árangurs könnuð.
    Megintilgangur fjármálareglna er að styrkja umgjörð opinberra fjármála, m.a. með því að stuðla að stöðugleika og lágu og sjálfbæru skuldahlutfalli. Leiðir að því markmiði eru mismunandi á milli landa. Skýrslunni er ætlað að styðja við umræður og ákvarðanir um framtíð fjármálareglna á Íslandi.


Fylgiskjal.


Skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra um fjármálareglur.


www.althingi.is/altext/pdf/154/fylgiskjol/s1599-f_I.pdf