Teitur Björn Einarsson: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

154. þing

  1. Aðgerðir gegn peningaþvætti o.fl. (áhættumat o.fl.)
  2. Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2024
  3. Kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík
  4. Kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða
  5. Nýsköpunarsjóðurinn Kría
  6. Rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu
  7. Skattar og gjöld (gistináttaskattur, áfengisgjald o.fl.)
  8. Tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda (erlendar fjárfestingar)

153. þing

  1. Afvopnun o.fl.
  2. Alþjóðlegar þvingunaraðgerðir og frysting fjármuna
  3. Raforkulög og Orkustofnun (Raforkueftirlitið)

146. þing

  1. Hollustuhættir og mengunarvarnir (EES-reglur, losun frá iðnaði og skráningarskylda)