7. fundur
þingskapanefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 9. desember 2013 kl. 11:30


Mættir:

Einar K. Guðfinnsson (EKG) formaður, kl. 11:30
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 11:30
Helgi Hjörvar (HHj) fyrir KLM, kl. 11:30
Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ), kl. 11:30
Óttarr Proppé (ÓP) fyrir BP, kl. 11:30
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 11:30
Svandís Svavarsdóttir (SSv) fyrir ÁÞS, kl. 11:30

Elín Hirst og Jón Þór Ólafsson boðuðu fjarvist.

Nefndarritari: Guðný Vala Dýradóttir

Bókað:

1) Endurskoðun þingskapa. Kl. 11:30
Lokið var við yfirferð yfir annan hluta þingskapa og mögulegar breytingar sem gera þarf á honum. Byrjað var á yfirferð yfir þriðja hluta þingskapanna.

2) Önnur mál. Kl. 13:00
Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 13:00