35. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í stigaherbergi í Alþingishúsi, mánudaginn 16. desember 2019 kl. 21:20


Mættir:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 21:20
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) 2. varaformaður, kl. 21:20
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 21:20
Gunnar Bragi Sveinsson (GBS) fyrir AKÁ, kl. 21:20
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 21:20
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 21:20
Oddný G. Harðardóttir (OH) fyrir GuðmT, kl. 21:20
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 21:20
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 21:20

Nefndarritari: Klara Óðinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 21:20
Dagskrárlið frestað.

2) 7. mál - sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu Kl. 21:20
Tillaga um að afgreiða málið frá nefndinni var samþykkt.

Að nefndaráliti meiri hluta standa Páll Magnússon, Helgi Hrafn Gunnarsson, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Birgir Ármannsson, Jón Steindór Valdimarsson, Oddný G. Harðardóttir, Steinunn Þóra Árnadóttir og Þórarinn Ingi Pétursson.

3) Önnur mál Kl. 21:40
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 21:40