28. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn þriðjudaginn 15. desember 2020 kl. 16:05


Mætt:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 16:05
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 16:05
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 16:05
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 16:05
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 16:05
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ), kl. 16:05

Guðmundur Andri Thorsson var fjarverandi vegna annarra þingstarfa. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir boðuðu forföll vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritarar:
Elisabeth Patriarca Kruger
Þuríður Benediktsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 16:05
Dagskrárlið frestað.

2) 22. mál - kynrænt sjálfræði Kl. 16:05
Nefndin ræddi við Kristján Óskarsson barnaskurðlækni sem gerði grein fyrir sjónarmiðum við málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 16:25
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 16:25