37. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 25. maí 2022 kl. 14:00


Mætt:

Bryndís Haraldsdóttir (BHar) formaður, kl. 14:00
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) 1. varaformaður, kl. 14:00
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF) 2. varaformaður, kl. 14:00
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 14:00
Jódís Skúladóttir (JSkúl), kl. 14:00
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 14:00
Logi Einarsson (LE), kl. 14:00
Sara Elísa Þórðardóttir (SEÞ) fyrir Arndísi Önnu Kristínardóttur Gunnarsdóttur (ArnG), kl. 14:00
Sigmar Guðmundsson (SGuðm), kl. 14:00
Sigurður Páll Jónsson (SPJ) fyrir Bergþór Ólason (BergÓ), kl. 14:00

Nefndarritari: Inga Valgerður Stefánsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 14:00
Dagskrárlið frestað.

2) 518. mál - meðferð sakamála og fullnusta refsinga Kl. 14:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Þorvald Heiðar Þorsteinsson og Hákon Þorsteinsson frá dómsmálaráðuneytinu.

3) 595. mál - útlendingar Kl. 15:23
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Berglindi Báru Sigurjónsdóttur, Gunnlaug Geirsson, Ólöfu Maríu Vigfúsdóttur, Valgerði Maríu Sigurðardóttur og Kristínu Öldu Jónsdóttur frá dómsmálaráðuneytinu.

4) 597. mál - útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga Kl. 15:12
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Berglindi Báru Sigurjónsdóttur, Gunnlaug Geirsson, Ólöfu Maríu Vigfúsdóttur, Valgerði Maríu Sigurðardóttur og Kristínu Öldu Jónsdóttur frá dómsmálaráðuneytinu.

5) 598. mál - útlendingar Kl. 14:50
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Berglindi Báru Sigurjónsdóttur, Gunnlaug Geirsson, Ólöfu Maríu Vigfúsdóttur, Valgerði Maríu Sigurðardóttur og Kristínu Öldu Jónsdóttur frá dómsmálaráðuneytinu og Evu Margréti Kristinsdóttur og Áshildi Linnet frá félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu.

6) 376. mál - minnisvarði um eldgosið á Heimaey Kl. 16:25
Dagskrárlið frestað.

7) 596. mál - áfengislög Kl. 16:25
Dagskrárlið frestað.

8) Önnur mál Kl. 16:25
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 16:30