32. fundur
atvinnuveganefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 21. janúar 2020 kl. 09:05


Mætt:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 09:05
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE) 1. varaformaður, kl. 09:05
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:05
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 09:05
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 09:05
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 09:05
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 09:05
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 09:05
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 09:10

Halla Signý Kristjánsdóttir boðaði forföll.

Nefndarritari: Arnar Kári Axelsson

Bókað:

1) Fundargerð


2) Staða flutningskerfis raforku í ljósi rafmagnsleysis af völdum óveðurs. Kl. 09:05
Á fund nefndarinnar mættu Benedikt Árnason, Hermann Sæmundsson og Ingvi Már Pálsson og kynntu vinnu átakshóps um úrbætur á innviðum í framhaldi af fárviðrinu 10. og 11. desember 2019.

3) Málefni Hafrannsóknastofnunar Kl. 10:10
Á fund nefndarinnar mættu Sigurður Guðjónsson og Sigvaldi Egill Lárusson frá Hafrannsóknarstofnun. Fjölluðu þeir um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) Málefni Fiskistofu Kl. 10:35
Á fund nefndarinnar mættu Eyþór Björnsson og Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir frá Fiskistofu. Fjölluðu þau um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

5) Málefni Matvælastofnunnar Kl. 11:00
Á fjarfund með nefndinni voru Jón Gíslason, Sigurborg Daðadóttir, Dóra S. Gunnarsdóttir, Bjarki R. Kristjánsson og Viktor S. Pálsson frá Matvælastofnun. Fjölluðu þau um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

6) Önnur mál Kl. 11:17
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:17