31. fundur
atvinnuveganefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 13. febrúar 2014 kl. 09:00


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) formaður, kl. 09:00
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) 1. varaformaður, kl. 09:00
Haraldur Benediktsson (HarB) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:00
Björt Ólafsdóttir (BjÓ), kl. 09:00
Fjóla Hrund Björnsdóttir (FHB) fyrir PJP, kl. 09:00
Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ) fyrir ÞórE, kl. 09:15
Kristján L. Möller (KLM), kl. 09:00
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 09:00

Höskuldur Þórhallsson vék af fundi kl. 9:20-9:50.

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Fundargerð. Kl. 09:00
Dagskrárliðnum var frestað.

2) Staða makrílmálsins Kl. 09:00
Nefndin fjallaði um makrílviðræðurnar og fékk á sinn fund Jóhann Guðmundsson og Sigurgeir Þorgeirsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.

3) Markaðssetning sjávarafurða. Kl. 09:40
Guðný Káradóttir frá Íslandsstofu kynnti fyrir nefndinni markaðs- og kynningarstarf erlendis á íslenskum matvælum.

4) 187. mál - visthönnun vöru sem notar orku Kl. 10:20
Dagskrárliðnum var frestað.

5) Önnur mál. Kl. 10:20
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:20