64. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 1. júní 2023 kl. 11:00


Mætt:

Guðrún Hafsteinsdóttir (GHaf) formaður, kl. 11:00
Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG) 1. varaformaður, kl. 11:00
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ) 2. varaformaður, kl. 11:00
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 11:00
Diljá Mist Einarsdóttir (DME), kl. 11:00
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 11:00
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH), kl. 11:00
Jóhann Páll Jóhannsson (JPJ) fyrir (KFrost), kl. 11:00
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 11:00

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir tók þátt í fundinum í gegnum fjarfundarbúnað.

Nefndarritari: Arnar Kári Axelsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 11:00
Frestað.

2) 806. mál - skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja Kl. 11:10
Tillaga að afgreiðslu málsins var samþykkt af öllum nefndarmönnum.

Undir nefndarálit meiri hluta með breytingartillögu rita Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður og framsögumaður, Ágúst Bjarni Garðarsson, Diljá Mist Einarsdóttir, Guðbrandur Einarsson, Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, Jóhann Páll Jóhannsson og Steinunn Þóra Árnadóttir.

3) 952. mál - virðisaukaskattur o.fl. Kl. 10:20
Nefndin fjallaði um málið.

4) 231. mál - úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara Kl. 11:20
Nefndin fjallaði um málið.

5) Starfið framundan Kl. 11:25
Nefndin ræddi starfið framundan.

6) Önnur mál Kl. 11:25
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:30