45. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 143. löggjafarþingi
heimsókn til ÁTVR miðvikudaginn 22. janúar 2014 kl. 09:00


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 09:00
Pétur H. Blöndal (PHB) 1. varaformaður, kl. 09:00
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) 2. varaformaður, kl. 09:00
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 09:00
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 09:00
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 09:00
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 09:00
Ögmundur Jónasson (ÖJ) fyrir SJS, kl. 09:00

PHB þurfti frá að hverfa kl. 10:01 af persónulegum ástæðum.
ÁPÁ og JÞÓ voru fjarverandi.

Nefndarritarar:
Benedikt S. Benediktsson
Gautur Sturluson

Bókað:

1) Heimsókn til ÁTVR. Kl. 09:00
Nefndin heimsótti ÁTVR að Stuðlahálsi 2 í Reykjavík. Einar S. Einarsson, Ívar J. Arndal, Sigrún Ósk Sigurðardóttir og Sveinn Víkingur Árnason kynntu nefndinni starfsemina. Þá kynntu gestgjafarnir nefndinni afstöðu til 156. máls, verslun með áfengi og tóbak (heimildir ÁTVR til að hafna áfengi), og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Fundi slitið kl. 10:25