66. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 11. apríl 2014 kl. 08:24


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 08:28
Pétur H. Blöndal (PHB) 1. varaformaður, kl. 08:24
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) 2. varaformaður, kl. 08:24
Árni Páll Árnason (ÁPÁ), kl. 08:38
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) fyrir RR, kl. 08:24
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 09:38
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 08:24
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 08:24
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 08:24
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 08:24

Nefndarritari: Benedikt S. Benediktsson

Bókað:

1) Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna Kl. 08:24
Sameiginlegur fundur stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar og efnahags- og viðskiptanefndar.
Á fund nefndarinnar komu Hrannar Hafberg, Tinna Finnbogadóttir og Bjarni Frímann Karlsson frá rannsóknarnefnd Alþingis um rannsókn á aðdraganda og orsökum erfiðleika og falls sparisjóðanna. Gestirnir kynntu nefndunum helstu niðurstöður skýrslu nefndarinnar frá 10. apríl 2014 og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 10:53


Fundi slitið kl. 10:53