34. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 20. apríl 2018 kl. 09:40


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 09:40
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:40
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:45
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 09:40
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 09:40
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:50

Þorsteinn Víglundsson, Brynjar Níelsson og Bryndís Haraldsdóttir voru fjarverandi.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vék af fundi kl. 11:30.

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:40
Dagskrárlið frestað.

2) Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 596/2014 frá 16. apríl 2014 um markaðssvik (reglugerð um markaðssvik) og um niðurfellingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/6/EB og tilskipunum framkvæmdastjórnarinnar 2003/124/EB, 2003/125/EB og 2004 Kl. 09:40
Dagskrárlið frestað.

3) Tilskipun ESB 2016/943 um verndun trúnaðarupplýsinga um sérþekkingu og viðskipti (viðskiptaleyndarmál) gegn ólögmætri öflun, notkun og birtingu þeirra Kl. 09:40
Nefndin fékk á sinn fund Pétur Gunnarsson frá utanríkisráðuneytinu og Brynhildi Pálmarsdóttur frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, sem kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) Tilskipun (ESB) nr. 17/2014 um lánssamninga fyrir neytendur í tengslum við íbúðarhúsnæði Kl. 09:50
Nefndin fékk á sinn fund Pétur Gunnarsson frá utanríkisráðuneytinu og Guðmund Kára Kárason frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu, sem kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

5) 494. mál - fjármálaáætlun 2019--2023 Kl. 10:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Halldór Benjamín Þorbergsson og Ásdísi Kristjánsdóttur frá Samtökum atvinnulífsins, Róbert Farestveit og Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur frá Alþýðusambandi Íslands og Sigurð Snævarr og Karl Björnsson frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

6) 424. mál - brottfall laga um Lífeyrissjóð bænda Kl. 11:45
Nefndin fjallaði um málið óg fékk á sinn fund Sigurð Eyþórsson og Sindra Sigurgeirsson frá Bændasamtökunum og Ólaf K. Ólafsson og Borghildi Jónsdóttur frá Lífeyrissjóði bænda.

7) 453. mál - Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins Kl. 12:05
Dagskrárlið frestað.

8) 452. mál - Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda Kl. 12:05
Dagskrárlið frestað.

9) Önnur mál Kl. 12:05
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:05