44. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, fimmtudaginn 22. febrúar 2024 kl. 22:00


Mætt:

Teitur Björn Einarsson (TBE) formaður, kl. 22:00
Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG) 1. varaformaður, kl. 22:00
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ) 2. varaformaður, kl. 22:00
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 22:00
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK) fyrir (ÁLÞ), kl. 22:00
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF), kl. 22:00
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 22:00
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 22:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ) fyrir Diljá Mist Einarsdóttur (DME), kl. 22:00

Nefndarritari: Þuríður Benediktsdóttir

Bókað:

1) 675. mál - tímabundinn rekstrarstuðningur vegna náttúruhamfara i Grindavíkurbæ Kl. 22:00
Nefndin ræddi drög að breytingartillögu.

Tillaga um að afgreiða málið til 3. umræðu var samþykkt af öllum viðstöddum nefndarmönnum.

Að breytingartillögu standa allir viðstaddir nefndarmenn.

2) Önnur mál Kl. 22:02
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 22:02