72. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 15. ágúst 2016 kl. 10:45


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 10:45
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) 2. varaformaður, kl. 10:45
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 10:45
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 10:45
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 10:45

Brynjar Níelsson og Birgitta Jónsdóttir voru fjarverandi.
Valgerður Bjarnadóttir, Sigríður Á Andersen og Vilhjálmur Bjarnason boðuð forföll.

Nefndarritarar:
Gautur Sturluson
Gunnlaugur Helgason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:47
Þessum dagskrárlið var frestað.

2) 631. mál - skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða Kl. 10:50
Á fund nefndarinnar mættu Sigríður Benediktsdóttir og Lúðvík Elíasson frá Seðlabanka Íslands og fóru yfir umsögn sína um málið auk þess að svara spurningum nefndarmanna.

3) 396. mál - vátryggingastarfsemi Kl. 11:25
Þessum dagskrárlið var frestað til miðvikudagsins 17. ágúst 2016

4) Önnur mál Kl. 11:25
Ekki var fleira gert á fundinum.

Fundi slitið kl. 11:30