48. fundur
fjárlaganefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn miðvikudaginn 10. mars 2021 kl. 13:02


Mætt:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 13:02
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 13:02
Inga Sæland (IngS) 2. varaformaður, kl. 13:02
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 13:02
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 13:02
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 13:02
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 13:02
Páll Magnússon (PállM), kl. 13:02
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 13:02

Ágúst Ólafur Ágústsson var fjarverandi.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Framkvæmd fjárlaga 2021 Kl. 13:02
Til fundarins komu Ásta Valdimarsdóttir, Runólfur Birgir Leifsson, Bjarni Sigurðsson, Dagný Brynjólfsdóttir, Unnur Ágústsdóttir og Guðmann Ólafsson frá heilbrigðisráðuneytinu. Þau fóru yfir áhættuþætti í rekstri ráðuneytisins og þeirra fjárlagaliða sem það ber ábyrgð á og svöruðu síðan spurningum nefndarmanna.

2) 143. mál - opinber fjármál Kl. 14:08
Þessum dagskrárlið var frestað.

3) Önnur mál Kl. 14:09
Fleira var ekki gert.

4) Fundargerð Kl. 14:10
Fundargerð 46. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 14:11