16. fundur
fjárlaganefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 14. nóvember 2011 kl. 10:06


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 10:06
Ásbjörn Óttarsson (ÁsbÓ), kl. 10:06
Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS), kl. 10:25
Björn Valur Gíslason (BVG), kl. 10:06
Illugi Gunnarsson (IllG), kl. 10:06
Kristján Þór Júlíusson (KÞJ), kl. 10:06
Sigmundur Ernir Rúnarsson (SER), kl. 10:06

Nefndarritari: Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2012 Kl. 10:06
Þingvallanefnd: Ólafur Örn Haraldsson og Hrefna Vilberg Jónsdóttir.
Ungmennafélag Íslands: Sæmundur Runólfsson, Helga Guðmundsdóttir og Jón Pálmason.
Samkeppnisstofnun: Páll Gunnar Pálsson og Rögnvaldur Sæmundsen. Lögðu fram erindi.
Innanríkisráðuneyti: Ragnhildur Hjaltadóttir og Jón Magnússon.

2) 97. mál - fjáraukalög 2011 Kl. 10:06
Þingvallanefnd: Ólafur Örn Haraldsson og Hrefna Vilberg Jónsdóttir.

3) Önnur mál Kl. 12:40
Formaður benti á að senda þyrfti frumvarp um LSR til umsagnar. Samþykkt að nefndaritari legði fram tillögu að umsagnaraðilum.
Lagður fram tölvupóstur frá menntamálaráðuneytinu um fjárbeiðni Háskólans í Reykjavík.

Björgvin vék af fundi 10:53 og kom til baka 11:09.
Björgvin vék af fundi kl. 11:30.
Björn Valur vék af fundi kl. 11:30 til að mæta á fund með forseta Alþingis.
Höskuldur Þór var fjarverandi.
Þór Saari var fjarverandi.
Árni Þór var fjarverandi.

4) Samþykkt fundargerðar Kl. 12:58
Fundargerð samþykkt af öllum viðstöddum sem voru KÞJ, ÁsbÓ, IllG, SII og SER.

Fundi slitið kl. 12:58