14. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 152. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn mánudaginn 7. febrúar 2022 kl. 09:30


Mætt:

Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSv) formaður, kl. 09:31
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) 1. varaformaður, kl. 09:31
Sigmar Guðmundsson (SGuðm) 2. varaformaður, kl. 09:31
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 09:31
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm), kl. 09:31
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:31
Hildur Sverrisdóttir (HildS), kl. 09:31
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:31
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ) fyrir Arndísi Önnu Kristínardóttur Gunnarsdóttur (ArnG), kl. 09:31

Fundurinn var fjarfundur á grundvelli heimildar í 3. mgr. 48. gr. starfsreglna um fastanefndir, sbr. 1. mgr. 17. gr. þingskapa og tóku allir þátt í honum með fjarfundabúnaði.

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:32
Fundargerðir 11. og 12. fundar voru samþykktar.

2) Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - stjórnsýsluúttekt Kl. 09:33
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Sigríði Kristinsdóttur sýslumann frá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu, Berglindi Báru Sigurjónsdóttur skrifstofustjóra, Guðmund Bjarna Ragnarsson og Marsilíu Dröfn Sigurðardóttur frá dómsmálaráðuneytinu.

3) Önnur mál Kl. 10:34
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:00