34. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 24. febrúar 2015 kl. 10:00
Opinn fundur


Mættir:

Ögmundur Jónasson (ÖJ) formaður, kl. 10:00
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ) 2. varaformaður, kl. 10:00
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 10:00
Haraldur Einarsson (HE) fyrir Vigdísi Hauksdóttur (VigH), kl. 10:00
Karl Garðarsson (KG), kl. 10:00
Sigríður Á. Andersen (SÁA) fyrir Pétur H. Blöndal (PHB), kl. 10:00
Valgerður Bjarnadóttir (VBj), kl. 10:00
Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 10:00

Brynjar Níelsson boðaði forföll vegna veikinda.
Helgi Hjörvar boðaði forföll vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Elín Valdís Þorsteinsdóttir

Bókað:

1) Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2013 Kl. 10:00
Á fundinn kom Tryggvi Gunnarsson umboðsmaður Alþingis, Berglind Bára Sigurjónsdóttir skrifstofustjóri og Særún María Gunnarsdóttir lögfræðingur hjá embætti umboðsmanns. Tryggvi gerði grein fyrir efni skýrslunnar og svaraði spurningum nefndarmanna ásamt Berglindi Báru og Særúnu Maríu.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:25

Upptaka af fundinum