27. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 18. febrúar 2016 kl. 09:00


Mættir:

Ögmundur Jónasson (ÖJ) formaður, kl. 09:00
Birgir Ármannsson (BÁ) 1. varaformaður, kl. 09:00
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ) 2. varaformaður, kl. 09:00
Árni Páll Árnason (ÁPÁ), kl. 09:00
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 09:00
Brynjar Níelsson (BN), kl. 09:00
Vigdís Hauksdóttir (VigH) fyrir Höskuld Þórhallsson (HöskÞ), kl. 09:00
Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 09:00

Elsa Lára Arnardóttir boðaði forföll vegna annarra þingstarfa. Helgi Hjörvar boðaði forföll vegna veikinda.

Nefndarritari: Elín Valdís Þorsteinsdóttir

Bókað:

1) Samningar ríkisins vegna sjúkrahótels í Ármúla. Skýrsla til Alþingis Kl. 09:00 - Opið fréttamönnum
Á fundinn komu Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, Anna Lilja Gunnarsdotttir ráðuneytisstjóri og Dagný Brynjólfsdóttir skrifstofu hagmála og fjármála í velferðarráðuneyti.

Kristján Þór Júlíusson fór yfir stöðu málsins hjá ráðuneyti og svaraði spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 09:57
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:57