21. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 21. mars 2018 kl. 09:00


Mættir:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 09:00
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 1. varaformaður, kl. 09:00
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ) 2. varaformaður, kl. 09:00
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 09:00
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 09:07
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:00
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 09:00
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 09:00

Brynjar Níelsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Elín Valdís Þorsteinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerðir 18. - 20. fundar voru samþykktar.

2) Eftirlit með stjórnsýslu dómstóla Kl. 09:02
Nefndin fjallaði um málið.

3) Beiðni til Ríkisendurskoðunar um stjórnsýsluúttekt á Menntamálastofnun, sbr. 17. gr. laga um ríkisendurskoðanda og endurskoðun ríkisreikninga. Kl. 09:24
Nefndin fjallaði um málið.

Ákvörðun frestað.

4) Vistvæn innkaup og grænn ríkisrekstur Kl. 10:15
Samþykkt að nefndin skili áliti um skýrsluna.

5) Nýsköpun í ríkisrekstri. Umhverfi, hvatar og hindranir. Skýrsla til Alþingis Kl. 10:24
Samþykkt að nefndin skili áliti um skýrsluna.

6) Innheimta opinberra gjalda. Ítrekuð eftirfylgni. Skýrsla til Alþingis Kl. 10:25
Samþykkt að nefndin hafi lokið umfjöllun um skýrsluna.

7) Framkvæmd og utanumhald ramma-samninga. Skýrsla um eftirfylgni Kl. 10:26
Samþykkt að nefndin hafi lokið umfjöllun um skýrsluna.

8) Endurmenntun starfsmanna stjórnarráðs Kl. 10:29
Samþykkt að fá fleiri gesti til að fjalla um skýrsluna.

9) Siðareglur fyrir starfsfólk Stjórnarráðs Íslands. Skýrsla um eftirfylgni Kl. 10:04
Samþykkt að umfjöllun um skýrsluna sé lokið.

10) Mannauðsmál ríkisins 1. Starfslok ríkisstarfsmanna. Skýrsla um eftirfylgni Kl. 10:04
Samþykkt að umfjöllun um skýrsluna sé lokið.

11) Mannauðsmál ríkisins 2. Stefna stjórnvalda og staða mannauðsmála ríkisins. Skýrsla um eftirfylgni Kl. 10:04
Samþykkt að umfjöllun um skýrsluna sé lokið.

12) Stjórnsýsla ferðamála. Skýrsla til Alþingis Kl. 10:37
Samþykkt að óska eftir umsögn atvinnuveganefndar um skýrsluna.

13) Ferðamálastofa. Skýrsla um eftirfylgni Kl. 10:42
Samþykkt að senda atvinnuveganefnd skýrsluna til upplýsingar.

14) Önnur mál Kl. 10:43
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:48