21. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 28. nóvember 2023 kl. 09:06


Mætt:

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG) 1. varaformaður, kl. 09:06
Vilhjálmur Árnason (VilÁ) 2. varaformaður, kl. 09:27
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:06
Ingibjörg Isaksen (IÓI), kl. 09:06
Jakob Frímann Magnússon (JFM), kl. 09:06
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 09:06
Orri Páll Jóhannsson (OPJ), kl. 09:17

Bjarni Jónsson var fjarverandi vegna annarra þingstarfa.
Andrés Ingi Jónsson og Þórunn Sveinbjarnardóttir boðuðu forföll.

Nefndarritari: Brynjar Páll Jóhannesson

Fundurinn var sameiginlegur með atvinnuveganefnd.

Bókað:

1) Upprunaábyrgðir Kl. 09:06
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Guðlaug Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Magnús Árna Skúlason, Erlu Sigríði Gestsdóttur og Unni Brá Konráðsdóttur frá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti.

2) Önnur mál Kl. 10:08
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:08