14. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 5. nóvember 2015 kl. 13:00


Mættir:

Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ) formaður, kl. 13:00
Katrín Júlíusdóttir (KaJúl) 1. varaformaður, kl. 13:00
Haraldur Einarsson (HE) 2. varaformaður, kl. 13:00
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 13:00
Elín Hirst (ElH), kl. 13:00
Róbert Marshall (RM), kl. 15:00
Svandís Svavarsdóttir (SSv), kl. 13:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 13:00

Ásta Guðrún Helgadóttir var fjarverandi.

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) 140. mál - náttúruvernd Kl. 13:00
Á fund nefndarinnar komu Jón Geir Pétursson og Sigríður Svana Helgadóttir frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, Sigrún Ágústsdóttir og Ólafur A. Jónsson frá Umhverfisstofnun og Jón Gunnar Ottósson frá Náttúrufræðistofnun Íslands.
Fóru þau yfir athugasemdir sínar um frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 17:00
Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 17:00