32. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 15. janúar 2019 kl. 09:01


Mættir:

Ari Trausti Guðmundsson (ATG) 2. varaformaður, kl. 09:01
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:01
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:01
Helga Vala Helgadóttir (HVH), kl. 09:01
Jón Þór Þorvaldsson (JÞÞ), kl. 09:01
Karl Gauti Hjaltason (KGH), kl. 09:18
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 09:01
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF) fyrir Jón Gunnarsson (JónG), kl. 09:37
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 10:43
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:22

Nefndarritari: Inga Skarphéðinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 11:37
Fundargerð 31. fundar samþykkt.

2) 172. mál - fimm ára samgönguáætlun 2019--2023 Kl. 09:02
Á fund nefndarinnar mættu Rósa Guðbjartsdóttir, Ármann Kr. Ólafsson og Dagur B. Eggertsson frá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Með Degi mætti Pétur Ólafsson. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Þá mættu á fund nefndarinnar Hilda Jana Gísladóttir frá Eyþingi og Guðjón Bragason og Karl Björnsson frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Þá mættu á fund nefndarinnar Gunnar Jónsson frá Sambandi sveitarfélaga á Austurlandi og Aðalheiður Borgþórsdóttir, Hildur Þórisdóttir, Oddný B. Daníelsdóttir, Rúnar Gunnarsson og Vilhjálmur Jónsson frá Seyðisfjarðarkaupstað. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Að lokum mættu á fund nefndarinnar Unnur Valborg Hilmarsdóttir og Þorleifur Karl Eggertsson frá Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 173. mál - samgönguáætlun 2019--2033 Kl. 09:02
Á fund nefndarinnar mættu Rósa Guðbjartsdóttir, Ármann Kr. Ólafsson og Dagur B. Eggertsson frá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Með Degi mætti Pétur Ólafsson. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Þá mættu á fund nefndarinnar Hilda Jana Gísladóttir frá Eyþingi og Guðjón Bragason og Karl Björnsson frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Þá mættu á fund nefndarinnar Gunnar Jónsson frá Sambandi sveitarfélaga á Austurlandi og Aðalheiður Borgþórsdóttir, Hildur Þórisdóttir, Oddný B. Daníelsdóttir, Rúnar Gunnarsson og Vilhjálmur Jónsson frá Seyðisfjarðarkaupstað. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Að lokum mættu á fund nefndarinnar Unnur Valborg Hilmarsdóttir og Þorleifur Karl Eggertsson frá Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) Önnur mál Kl. 11:38
Nefndin samþykkti að halda fund fimmtudaginn 17. janúar kl. 16-17.
Nefndin ræddi starfið framundan.
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:45