44. fundur
utanríkismálanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 12. maí 2016 kl. 09:00


Mættir:

Hanna Birna Kristjánsdóttir (HBK) formaður, kl. 09:07
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG) 1. varaformaður, kl. 09:07
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 09:07
Óttarr Proppé (ÓP), kl. 09:07
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:07
Össur Skarphéðinsson (ÖS), kl. 09:15

Elín Hirst og Frosti Sigurjónsson voru fjarverandi og Karl Garðarsson boðaði forföll vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Stígur Stefánsson

1726. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerð 43. fundar var samþykkt.

2) 68. mál - alþjóðlegt bann við framleiðslu og beitingu sjálfvirkra og sjálfstýrðra vígvéla Kl. 09:14
Á fund nefndarinnar komu Kristján Andri Stefánsson og Pétur Thorsteinsson frá utanríkisráðuneyti. Gestirnir fóru yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Ferð nokkurra þingmanna utanríkismálanefndar til Japan. Kl. 09:51
Á fund nefndarinnar komu Unnur Orradóttir Ramette, Stefán L. Stefánsson, Bergþór Magnússon og Axel Nikulásson. Fjallað var um málið.

4) Önnur mál Kl. 10:05
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:05