52. fundur
utanríkismálanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í forsætisnefndarherbergi, þriðjudaginn 2. ágúst 2016 kl. 09:00


Mættir:

Hanna Birna Kristjánsdóttir (HBK) formaður, kl. 09:00
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ásta Guðrún Helgadóttir (ÁstaH), kl. 09:00
Elín Hirst (ElH), kl. 09:00
Karl Garðarsson (KG), kl. 09:00
Óttarr Proppé (ÓP), kl. 09:00
Ögmundur Jónasson (ÖJ) fyrir Steinunni Þóru Árnadóttur (SÞÁ), kl. 09:00
Össur Skarphéðinsson (ÖS), kl. 09:00

Frosti Sigurjónsson og Silja Dögg Gunnarsdóttir voru fjarverandi.

Nefndarritari: Stígur Stefánsson

1734. fundur utanríkismálanefndar.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerð 51. fundar var samþykkt.

2) Ástandið í Tyrklandi Kl. 09:05
Á fundinn komu Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra og Hannes Pétursson, Jörundur Valtýsson, og Jóhann Jóhannsson frá utanríkisráðuneyti.

Dreift var minnisblaðinu „Valdaránstilraun í Tyrklandi og staða mála“ dags. 2. ágúst 2016 til utanríkismálanefndar frá utanríkisráðherra.

Gestirnir fóru yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 10:15
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:15