101. fundur
velferðarnefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í fjarfundur, föstudaginn 28. ágúst 2020 kl. 20:26


Mætt:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 20:26
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 20:26
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 20:26
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 20:26
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 20:26
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG) fyrir Halldóru Mogensen (HallM), kl. 20:26
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 20:26
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 20:26

Guðmundur Ingi Kristinsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Bókað:

1) 972. mál - breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru Kl. 20:26
Nefndin fjallaði um málið.

Nefndin samþykkti að Lilja Rafney Magnúsdóttir yrði framsögumaður málsins.

2) Önnur mál Kl. 20:31
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 20:31