29. fundur
velferðarnefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 19. janúar 2016 kl. 08:51


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 08:58
Elsa Lára Arnardóttir (ELA) 1. varaformaður, kl. 08:51
Páll Valur Björnsson (PVB) 2. varaformaður, kl. 08:51
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 08:51
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) fyrir Unni Brá Konráðsdóttur (UBK), kl. 08:51
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 10:03
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 08:51
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:50
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 08:51

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir var fjarverandi. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir boðaði seinkun. Silja Dögg Gunnarsdóttir boðaði seinkun vegna annarra þingstarfa. Ragnheiður Ríkharðsdóttir vék af fundi kl. 10:35. Guðlaugur Þór Þórðarson vék af fundi kl. 11:42.

Nefndarritari: Gunnlaugur Helgason

Bókað:

1) 228. mál - sjúkratryggingar og lyfjalög Kl. 08:51
Á fund nefndarinnar komu Ellen Calmon og Stefán Vilbergsson frá Öryrkjabandalagi Íslands.

2) Fundargerð Kl. 09:52
Fundargerð 28. fundar var samþykkt.

3) 370. mál - húsnæðissamvinnufélög Kl. 10:00
Á fund nefndarinnar komu Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir og Lísa Margrét Sigurðardóttir frá velferðarráðuneyti.

4) Önnur mál Kl. 11:49
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:49